Jólaleikrit og fleira

07.12.2018

Þórdís Arnljótsdóttir kom í morgun með sitt árlega leikrit um Grýlu og jólasveinanna. Börn og starfsfólk skemmti sér kongunlega og var mikið hlegið. Í dag veðrur desember fréttabréfi dreift í hólf barnanna. Þar er aðeins sagt frá dagskrá desembermánaðar auk annarra upplýsinga. Föstudaginn 14 desember eru litlu jólin í Regnboganun. Þá er haldið Jólaball í salnum og aldrei að vita nema rauðklæddir gestir kíki í heimsókn. Nánari upplýsingar er að finna í fréttabréfinu.