Foreldrafundir

10.09.2018

Eins og fram kom í fréttabréfinu fyrir helgi eru foreldrafundir deildanna í þessum mánuði. Á þeim er starf deildanna kynnt, farið yfir ýmisar hagnýtar upplýsingar ofl. 

Foreldrafundir deildanna eru eftirfarandi:

Græna deildin - 13 september kl. 20:15,
Gula deildin - 18. september kl. 20:15,
Rauða deildin - 19. september kl. 20:15,