Nýtt skólaár

13.08.2018

Leikskólinn opnar að nýju eftir sumarfrí fimmutudaginn 16 ágúst. Þann sama dag tekur gildi nýr opnunartími skólans sem nú verður opinn daglega frá 7:35-16:30. Hlökkum til að hitta ykkur að nýju á fimmtudaginn!