Sumarfrí

12.07.2018

Á morgun er síðasti dagur fyrir sumarfrí en skólinn er lokaður frá og með 16. júlí til og með 15. ágúst. Leikskólinn opnar og nýtt skólaár hefst fimmtudaginn 16. ágúst. Við vonum að þið hafið það gott í sumarfrínu og síðast en ekki síst að sólin fari nú að skína á okkur!