Nýtt heimasíðuútlit

26.02.2018

Velkomin á nýtt heimasíðuútlit Regnbogans. Það eru örfáar breytingar sem fylgja þessu nýja útliti. Hver og ein deild er með sér frétta og myndasvæði fyrir sig. Það finnið þið í flipanum hér að ofan sem heitir deildir. Svæði deildanna er læst eins og áður og verður hver deild með sér lykilorð sem verður endurnýjað í upphafi hvers skólaárs.  

Bestu kveðjur 

Fanney Guðmundsdóttir 

Skólastjóri.