Velkomin á heimasíðu Regnbogans

Virðing - Gleði - Umhyggja

Fréttir


Leikrit og jól í skókassa

08-11-2019 13:47


Í gær frumsýndu elstu börnin á Grænu „Töfraleikritið“ fyrir vini og starfsfólk Rauðu deildarinnar. Langur undirbúningur liggur að baki sýningarinnar þar sem þau hafa samið efnið sjálf, gert leikmynd....

Sjá meira

Blær er kominn í leikskólann!

04-10-2019 12:08


Kæru foreldrar Vikan er aldeilis búin að vera viðburðarík í Regnboganum. Í upphafi vikunnar sagði Lubbi börnunum frá ferð sinni til Ástralíu í sumarfríinu þar sem hann kynntist vini sínum honum Blæ. Í kjölfarið sendi Lubbi bréf þar sem hann bauð Blæ að koma til Íslands og hitta krakkana í Regnboganum. Blær var ekki lengi að svara til baka og tilkynna að von væri á sér til Íslands. Flugsamgöngur milli Ástralíu og Íslands hafa gengið ...

Sjá meira

Nýtt skólaár

12-08-2019 15:03


Leikskólinn opnar að nýju eftir sumarfrí miðvikudaginn 14. ágúst. Hlökkum til að taka á móti börnum og foreldrum á nýju skólaári.  

Sjá meira