Velkomin á heimasíðu Regnbogans

Virðing - Gleði - Umhyggja

Fréttir


Regnboginn 16 ára og vikan framundan

04-03-2019 09:10


Regnboginn varð 16 ára í gær sunnudaginn 3. mars og óskum við öllum, starfsfólki, börnum og foreldrum til hamingju með daginn! Við munum halda formlega upp á daginn síðar í mánuðinum þegar við bjóðum....

Sjá meira

Slysavarnanámskeið

01-02-2019 15:26


Hið árlega slysavarnanámskeið Regnbogans og foreldrafélagsins verður haldið laugardinn 9. febrúar frá kl. 8:00-13:00. Kennari er Herdís Storgaard. Námskeiðið er fyrir starfsfólk og fjölskyldur barna Regnbogans og er þáttakaendum að kostnaðarlausu. Ömmur og afar eru velkomin á námskeiðið. Skráningarblað liggur á sófaborðinu við matsalinn. 

Sjá meira

Þorrablót og dans

25-01-2019 13:09


Í dag var haldið þorrablót í Regnboganum eins og venjan er á bóndadegi. Í vikunni föndruðu börnin á Rauðu og Grænu þorrakórónur sem þau báru við matarborðið en börnin á Gulu báru skotthúfur sem búnar voru til úr sokkabuxum. 

Sjá meira