Velkomin á heimasíðu Regnbogans

Virðing - Gleði - Umhyggja

Fréttir


Miðvikudagur 17. ágúst

15-08-2022 07:59


Regnboginn opnar aftur eftir sumarleyfi  miðvikudaginn 17. ágúst.  Hlökkum til að taka á móti ykkur öllum 

Sjá meira

Blær í gönguferð

05-10-2021 13:24


Regnboginn notast við efni frá Barnaheillum sem kallast Blær. 

Sjá meira

Elgos og jarðskjálftar

26-03-2021 13:26


Á Grænu deildinni hefur verið mikill áhugi á jarðskjálftum og eldgosi. Fyrr í mánuðinum þegar allt lék hér á reiðiskjálfi fengu börnin fræðslu frá Gunnu deildarstjóra á Grænu um það 

Sjá meira