Virðing - Gleði - Umhyggja
Regnboginn notast við efni frá Barnaheillum sem kallast Blær.
Á Grænu deildinni hefur verið mikill áhugi á jarðskjálftum og eldgosi. Fyrr í mánuðinum þegar allt lék hér á reiðiskjálfi fengu börnin fræðslu frá Gunnu deildarstjóra á Grænu um það
Það er óhætt að segja að þessi vika í Regnboganum sé viðburðarík. Við byrjuðum vikuna á bolludegi og voru það ánægðir krakkar sem gæddu sér á rjómabollu með súkkulaði í kaffitímanum. Á sprengidag