Velkomin á heimasíðu Regnbogans

Virðing - Gleði - Umhyggja

Fréttir


Elgos og jarðskjálftar

26-03-2021 13:26


Á Grænu deildinni hefur verið mikill áhugi á jarðskjálftum og eldgosi. Fyrr í mánuðinum þegar allt lék hér á reiðiskjálfi fengu börnin fræðslu frá Gunnu deildarstjóra á Grænu um það 

Sjá meira

Bolludagur, sprengidagur, öskudagur og vöfflukaffi

18-02-2021 12:59


Það er óhætt að segja að þessi vika í Regnboganum sé viðburðarík. Við byrjuðum vikuna á bolludegi og voru það ánægðir krakkar sem gæddu sér á rjómabollu með súkkulaði í kaffitímanum. Á sprengidag

Sjá meira

Sumarfrí 2020

06-07-2020 12:15


Nú líður að sumarleyfi Regnbogans en leikskólinn er lokaður frá 13. júlí til 12. ágúst.  Starfsfólk Regnbogans óskar foreldrum gleðislegt sumars og vonum að þið egið öll eftir að njóta ævintýra sumarsins. Leikskólinn opnar aftur að loknu sumarfríi, fimmtudaginn 13. ágúst. 

Sjá meira