Velkomin á heimasíðu Regnbogans

Virðing - Gleði - Umhyggja

Fréttir


Slysavarnanámskeið

01-02-2019 15:26


Hið árlega slysavarnanámskeið Regnbogans og foreldrafélagsins verður haldið laugardinn 9. febrúar frá kl. 8:00-13:00. Kennari er Herdís Storgaard. Námskeiðið er fyrir starfsfólk og fjölskyldur barna Regnbogans og er þáttakaendum að kostnaðarlausu. Ömmur og afar eru velkomin á námskeiðið. Skráningarblað liggur á sófaborðinu við matsalinn. 

Sjá meira

Þorrablót og dans

25-01-2019 13:09


Í dag var haldið þorrablót í Regnboganum eins og venjan er á bóndadegi. Í vikunni föndruðu börnin á Rauðu og Grænu þorrakórónur sem þau báru við matarborðið en börnin á Gulu báru skotthúfur sem búnar voru til úr sokkabuxum. 

Sjá meira

Gleðileg jól

21-12-2018 14:42


Starfsfólk Regnbogans sendir sýnar bestu jólakveðjur og þakkir fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Megi nýja árið vera ykkur farsælt og gleðiríkt. Fyrsti skóladagur eftir áramót er miðvikudagurinn 2 janúar. Njótið hátíðanna og við sjáumst hress og endurnærð á nýju á nýju ári.  Jólakveðja Fanney skólastjóri

Sjá meira