Velkomin á heimasíðu Regnbogans

Virðing - Gleði - Umhyggja

Fréttir


Blær er kominn í leikskólann!

04-10-2019 12:08


Kæru foreldrar Vikan er aldeilis búin að vera viðburðarík í Regnboganum. Í upphafi vikunnar sagði Lubbi börnunum frá ferð sinni til Ástralíu í sumarfríinu þar sem hann kynntist vini sínum honum Blæ. Í kjölfarið sendi Lubbi bréf þar sem hann bauð Blæ að koma til Íslands og hitta krakkana í Regnboganum. Blær var ekki lengi að svara til baka og tilkynna að von væri á sér til Íslands. Flugsamgöngur milli Ástralíu og Íslands hafa gengið ...

Sjá meira

Nýtt skólaár

12-08-2019 15:03


Leikskólinn opnar að nýju eftir sumarfrí miðvikudaginn 14. ágúst. Hlökkum til að taka á móti börnum og foreldrum á nýju skólaári.  

Sjá meira

Sumarfrí

10-07-2019 09:41


Sumarið er aldeilis búið að leika við okkur undanfarnar vikur og höfum við verið mikið úti að leika og sett upp ýmsar stöðvar í garðinum. Það var gaman hvað margir sáu sér fært að staldra við á sumargrilli foreldraráðs og skemmtilegt stemming sem skapaðist í garðinum. Föstudagurinn 12 júlí er síðasti skóladagur fyrir sumarfrí, leikskólinn er lokaður frá 15. júlí til og með 13. ágúst. Leikskólinn opnar aftur miðvikudaginn 14. ágúst.  Gleðilegt sumar og hafið það sem allra best í fríinu. 

Sjá meira