Velkomin á heimasíðu Regnbogans

Virðing - Gleði - Umhyggja

Fréttir


Dúó stemma í Regnboganum

06-03-2020 11:18


Í dag komu í heimsókn til okkar þau Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout slagverksleikari sem saman mynda Dúó stemma. Þau léku á alls oddi, sögðu sögu þar sem þau flétta inní söng, þulum og hljóðfærum. þau leika á ýmsis hljóðfæri og hljóðgafa sem mörg eru heimatilbúin. Sýningin sló í gegn eins og alltaf og börnin sátu dolfallin og uppnumin af hrifningu. 

Sjá meira

Fréttir í febrúar

18-02-2020 15:31


Hið árlega slysavarna- og skyndihjálparnámskeið var haldið um síðustu helgi. Kennari að venju var Herdís L. Stoorgard. Regnboginn og foreldraráð standa saman að námskeiðinu og er það í boði fyrir bæði starfsmenn og foreldra skólans. Framundan eru ....

Sjá meira

Gleðilegt nýtt ár

14-01-2020 10:22


Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samstarfið á liðnu ári. Nýja árið fer vel af stað í Regnboganum og eru allir að komast aftur í rútínu eftir jólafríið. Danskennsla hófst fyrsta föstudag í mánuði og er það ......

Sjá meira